Ég þekki verkin þín, elsku þína og trú, þjónustu þína og þolgæði og veit að hin síðari verk eru meiri en hin fyrri.  Opinberunarbókin 2:19 


Hús mitt skal nefnast bænahús fyrir allar þjóðir 

   Biðjið, leitið og knýið á
 

Bæn og lofgjörð

 
  

tttttt          

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
Biðjið, leitið og knýið á; II. hluti

Samantekt: Kolbeinn Sigurðsson 

 

I.      Bæn og lofgjörð leysa fram blessun

 

Opinb. 8:3-5.

3 Og annar engill kom og nam staðar við altarið.
Hann hélt á reykelsiskeri úr gulli. Honum var fengið mikið reykelsi til þess að hann skyldi leggja það við bænir allra hinna heilögu á gullaltarið frammi fyrir hásætinu.
 

 
 
 
 
 
 
Gleðilegt ár og takk fyrir hið liðna
Við ætlum að byrja nýja árið með lofgjörðarstund
 


Við ætlum að byrja nýja árið í Lofgjörð nk. laugardag 5. jan. 2019 kl. 19:30. Tökum okkur tíma að seta fókusinn fyrir nýja árið og draga okkur nær Honum í Lofgjörð. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma og lofa Guð með okkur!

Við væntum þess að Guð geri mikla hluti árið 2019 og ætlum að mæta með eftirvæntingu og byrja nýja árið með stæl!


>> Slóð á Facebook viðburð << 
 
 

 

 

 

 

  Bænahúsið | Fagraþing 2a | 203 Reykjavík Ísland | baenahusid@baenahusid.is  
  Banki: 0116-05-063995 | kt. 460406-1370